Hnakksessuborð

In preservation at
Akureyri Museum
Grunnlitur
sessuborðsins er blár, saumað í rauðum, ljósbláum og gulmóleitum
rósum. Jaðrarnir eru faldaðir með svörtu. Í miðju eru saumaðir
stafirnir E.H.S. en sessuborð þetta átti Einar Hallgrímsson prestur
að Saurbæ í Eyjafirði.
Main information
Object-related numbers
Museumnumber a: 1348
"Museumnumber b": 1962-1348
Dimensions
53 x 32 x 0 cm
Lengd: 53 Breidd: 32 Hæð: 0 cm
Place
Staður: Saurbær 1, 685-Bakkafirði, Langanesbyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Hnakksessuborð