Hesputré

In preservation at
Akureyri Museum
 Hesputré með teljara, smíðað úr furu.  Uppistandari er 6x6 sm. sver með  rendum hún á efri enda.  Ásinn sem krossinn er festur á er úr eik og  renndur. Þverslár krossanna eru renndar með lítilli bryggju út á endum til varnar þess að bandið fari út af, en ein álman færanleg svo betra sé að ná hespunni fram af. Hjónin Þorgerður Siggeirsdóttir og Halldór Sigurgeirsson gáfu muni númer 1366 - 1373, en það eru ýmsir munir úr búi Siggeirs Sigurpálssonar föður  Þorgerðar, sem síðast bjó á Öngulsstöðum.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: 1366 "Museumnumber b": 1962-1366
Place
Staður: Öngulsstaðir 3, 601-Akureyri, Eyjafjarðarsveit
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Hesputré

Place of origin

65°35'53.5"N 18°2'14.2"W