Skúfhólkur

In preservation at
Skógar museum
Silfurskúfhólkur. Frá Filippusi og Eyjólfi Hannessonum á Núpsstað. Verk Hannesar Jónssonar föður þeirra bræðra Var í hirslum hans. Þessi hólkur mjókkar til miðju og er þar með renndum, upphleyptum hólki. Hann er ófullgerður og smíðin tengist svipusmíði, en Hannes smíðaði margar nýslifurbúnar svipur. Fallið er á silfrið og brúnin á mjórri enda hólksins er mjög tærð og talsvert götótt. Enginn stimpill.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: S-1847
Dimensions
6.4 x 2.2 cm
Lengd: 6.4 Breidd: 2.2 cm
Place
Staður: Bænhús á Núpsstað, Núpsstaður, 880-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Skúfhólkur
References
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
Place of origin
63°57'37.1"N 17°34'36.3"W