Pappakassi, skráð e. hlutv.
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Svartur og gulur pappakassi merktur "Sunrise". Með bandi fest langsum og leggbein sem handfang. Notaður sem karfa. Úr búi mæðginanna Aðalheiðar Sigurðardóttur og Karls Jónssonar á Galtastöðum fram í Hróarstungu.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2022-11
Dimensions
30 x 18 x 25 cm
Lengd: 30 Breidd: 18 Hæð: 25 cm
Place
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Pappakassi, skráð e. hlutv.
Place of origin
65°27'2.4"N 14°26'4.3"W
