Olíulampi
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Olíulampi, úr grænu gleri og koparblöndu. Lampaglasið er úr grænu gleri með hvítum botn. Kopardiskur er áfastur bakhlið lampans til að endurkasta ljósi. Festing til að veggfesta lampann. Úr búi mæðginanna Aðalheiðar Sigurðardóttur og Karls Jónssonar á Galtastöðum fram í Hróarstungu.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2022-10
Dimensions
0 x 13 x 27 cm
Breidd: 13 Hæð: 27 cm
Place
Staður: Fremri-Galtastaðir, Galtastaðir fram, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Olíulampi
Place of origin
65°27'2.4"N 14°26'4.3"W
