Fimmtíu flogin ár - Atvinnuflugssaga Íslands 1937-1987, 2.bindi

1990
In preservation at
Icelandic Aviation Museum
Stór harðspjalda bók um atvinnuflugssögu Íslands fyrstu 50 árin. Bókin er blá að lit með mynd af flugvél á flugi á forsíðu. Á fyrstu opnu er stimpill Héraðsbókasafns Skagfirðinga.

Main information

Title
Title: Fimmtíu flogin ár - Atvinnuflugssaga Íslands 1937-1987, 2.bindi
Dating
1990
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2022-1-30
Dimensions
28.9 x 24 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Öndvegisstyrkur Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Flug
Keyword:
Flugbók
Keyword:
Flugvél
References
Haukur Stefánsson fæddist 24. ágúst 1933. Hann lést 17. júlí 1992. Haukur var mikill áhugamaður um bókmenntir og flugmál, og safnaði miklum fjölda flugbóka og flugtímarita. Haukur lauk einkaflugmannsprófi og stundaði svifflug, og starfaði að félagsmálum í Flugklúbbi Sauðárkróks og Svifflugfélagi Sauðárkróks. Flugbókasafn Hauks var varðveitt á Héraðsbókasafni Skagfirðinga, sem afhenti Flugsafninu safnið til varðveislu árið 2009.