Hrútsspeldi

In preservation at
Skógar museum
Hrútssspeldi úr mahogny, hjartalaga. Gataröð fyrir öðrum enda, til miðju, og hefur þar verið dregið í band og saumaður upp úr því leppur, sem aftur hefur verið saumaður í kviðarull hrútsins. Í miðju speldisins eru 4 göt og grafin strik milli þeirra, er mynda kross, öðrum megin á speldinu. Safnið á tvö samskonar speldi frá Vindási og því betri , því saumuðu lepparnir fylgja. Eru þetta fágætir merkisgripir. Sambærilegt við þetta eru hrútsspeldi frá Núpsstað úr hrútshornum. Sýna þau að hér er ekki um einstætt eða einangrað verklag að ræða.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: R-2548
Place
Staður: Vindás, 851-Hellu, Rangárþing ytra
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Hrútsspeldi

Place of origin

64°0'14.2"N 20°14'18.9"W