Söðuláklæði

In preservation at
Reykjavík City Museum
Glitofið söðuláklæði, grunnur svartur, glit í gulum, lilla, fjólubláum, grænum, ljósgrænum, ljósum, rauðum, gulum og appelsínugulum  litum.  Vasar með löngum blómagreinum á hvorum helming, munsturbekkur í hliðum. Grænn borði við brún efst og neðst, handsaumaður við áklæðið. Merkt: SGGD.  

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: ÁBS-420
Dimensions
138 x 99 cm Lengd: 138 Breidd: 99 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Exhibition text
Lýsing frá 1982.  Glitofið, tvær voðir saumaðar saman í miðju eftir endilöngu. Svartur grunnur, blómaker, stofn, blóm í miðju, blóm sitt hvoru megin við stofn, áttablaðarósir, mynstur á báðum endum áþekk, litir í mynstri, rauðir, og grænir litir. Bekkur á langhliðum, greinar í bugðum m. blómum. Mjög slitið í miðju, hefur verið tekið úr teppinu þar, saumur þvert, grænn kantur saumaður á enda. 
Record type
Collection
Undirskrá: Kjörgripir
Keywords
References
Þorbjörg Bergmann, grein e. Rannveigu Tryggvadóttur (skjalasafn ÁBS). Söguspegill, afmælisrit Árbæjarsafns 1992. Grein e. Hrefnu Róbertsd. um Rvkfél.