Hákarlaífæra

In preservation at
Reykjasafn Heritage Museum
Hákarlaífæra, kemur frá Gunnsteini Gíslasyni, kaupfélagsstajóra á Norðurfirði. Ífæran kemur af hákarlaskipinu Ingólfi Arnarsyni sem gert var út frá Norðurfirði á árunum 1913-1921, ífæran mun þó áður hafa verið notuð við hákarlaveiðar á hákarlaskipinu Ófeigi. Hákarlaskipið Ófeigur var smíðað í Ófeigsfirði á Ströndum árið 1875, síðast var farið á honum til hákarlaveiða árið 1915.
Main information
Donor: Gunnsteinn Gíslason
Title
Proper noun: Hákarlaífæra
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1998-2-1
Place
Núverandi sveitarfélag: Árneshreppur, Árneshreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Hákarlaífæra
