Jólaskraut

Jóladagatal með mynd af jólasveini með poka á baki. Á dagatalinu eru tveir gluggar. Aftan á dagatalinu er skífa og birtast mismunandi tölur í öðrum glugganum þegar henni er snúið. Fyrir ofan þann glugga stendur "Aðeins" og fyrir neðan "dagar til jóla". Í hinum glugganum birtast mismunandi myndir þegar skífunni er snúið. Augljóslega nokkuð gamalt og svolítið illa farið eftir mikla notkun. 

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 2021-10
Dimensions
0 x 20 x 23 cm Breidd: 20 Hæð: 23 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Jólaskraut
Keyword:
Jóladagatal