Jóladagatal
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Jóladagatal. Á framhlið er mynd af nokkrum börnum sem kíkja innum hlið. Framhliðin skiptist í tvo hluta sem opnast til sitt hvorrar hliðar. Þegar dagatalið hefur verið opnað sprettur fram þrívíð mynd sem sýnir jólaálfa í skógi. Á myndinni eru 24 merktir gluggar til að opna daglega fram að jólum. Á bakhlið er mynd af húsi, húfsfreyju og nokkrum jólaálfum. Framleiðandi: Carlsen Verlag GMBH, made in Denmark.
Main information
Donor: Tækniminjasafn Austurlands
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2021-9
Dimensions
0 x 62 x 23.5 cm
Breidd: 62 Hæð: 23.5 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords





