Vatnslitir, + hlutv.
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Þunnur málmkassi með 52 vatnslitum og einum litlum pensli. Framan á kassanum er mynd sem sýnir tívolí (hringekja, rennibraut, bílar, sölubás og fólk að skemmta sér) og áletrunin "Water Colour Paint Box". Aftan á kassanum er lítill hvítur límmiði sem á stendur 105, líklega verðmiði.
Main information
Donor: Tækniminjasafn Austurlands
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2021-5
Dimensions
15 x 35 cm
Lengd: 15 Breidd: 35 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords



