Vatnslitir, + hlutv.

Þunnur kassi úr málmi með 96 mismunandi vatnslitum og litlum pensli. Framan á kassanum er mynd sem sýnir mannlíf á bryggju. Við bryggjuna liggur stórt skip, á bryggjunni er lest, vörubíll, fólksbíll, nokkrir kranar og fólk á ferð. Flugvél svífur yfir og á allt saman horfa tvö börn, drengur með kíki og stúlka sem er að mála mynd af því sem fyrir augu ber. Á kassanum stendur "Water colour paint box" og "Made in England." Aftan á kassanum er lítill hvítur límmiði sem á stendur 140, líklega verðmiði. 

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 2021-4
Dimensions
24 x 35 cm Lengd: 24 Breidd: 35 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords