Ístað

In preservation at
Skógar museum
Gefandi Leifur Guðmundsson Bauganesi
31 í Reykjavík. Hann er fóstursonur Sigurðar Guðmundssonar frá Búð í Þykkvabæ
og Guðrúnar Halldórsdóttur frá Sandhólaferju (f. 1886). Sigurður frá Búð
var kaupmaður í Hafnarfirði.
Koparístöð, íslensk, efnismikil
og vel gerð. Telja verður að þau tengist koparsmíði á Sandhólaferju, sem
þar var iðkuð hjá nokkrum ættliðum. Guðrún Halldórsdóttir gaf Skógasafni
skreytta látúnsplötu, söðulskjöld, með upphafsstafnum G. Var á söðli sem
tættur var í sundur í æsku Guðrúnar. Ístöðin virðast eldri en frá tíð Einars
Bjarnasonar.
Main information
Donor: Leifur Guðmundsson
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: R-6869
Place
Núverandi sveitarfélag: Hafnarfjarðarkaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Ístað
References
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.