Reisla, + hlutv.

In preservation at
Skógar museum
Koparreisla smíðuð af Einari Bjarnasyni, mjög fagmannlega gerð. Lengd 32,5 cm. Koparlauf aftan á vogararminnn til stöðvunar fyrir festikrók koparlóðs vantar. Skógasafn á marga listgripi eftir Einar Bjarnason, líkanasafn (dýr, fugla), útskorna stokka, uppgerðan lýsislampa. Margt verka Einars glataðist er bær hans í Háfshjáleigu brann.
Það verk bíður sagnfræðings að gera listaættinni á Sandhólaferju skil. Gott heimildasafn í Skógum m.a. í gripum og skjalaöskju. Gefandi Leifur Guðmundsson Bauganesi 31 í Reykjavík. Hann er fóstursonur Sigurðar Guðmundssonar frá Búð í Þykkvabæ og Guðrúnar Halldórsdóttur frá Sandhólaferju (f. 1886). Sigurður frá Búð
var kaupmaður í Hafnarfirði.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: R-6868
Dimensions
32.5 x 0 cm
Lengd: 32.5 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Hafnarfjarðarkaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Reisla, + hlutv.
References
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
