Skógerðaráhald

In preservation at
Reykjasafn Heritage Museum
Skógerðaráhald, úr eigu Elíasar Guðmundssonar skógerðarmanns frá Bæ í Trékyllisvík, Strandasýslu. Gefandi er Pálmi Guðmundsson frá sama bæ. Áhaldið var notað þannig að járnhausinn var hitaður og síðan brugðið á brúnir skósóla til að gera þá fallegri. Áhaldið er úr járni, með tréskafti en leðurlykkju á enda skaftsins. 

Main information

Title
Proper noun: Skógerðaráhald
Object-related numbers
Museumnumber a: 1271
Dimensions
19 x 0 cm Lengd: 19 cm
Place
Staður: Bær , 523-Bæ, Árneshreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

66°0'31.8"N 21°30'8.1"W