Ístað

In preservation at
Skógar museum
Ístöð úr járni, efnismikil. Hafa verið bronsuð. Bogarnir gáraðir að utan og eru að neðan með ljónshausum báðum megin. Hér má sjá hvaðan Halldór bóndi á Sírlæk í Flóa hefur haft fyrirmynd að koparístöðum sínum í Skógasafni. Þessi eru útlend að virðist og lítt slitin. Gefandi Leifur Guðmundsson Bauganesi 31 í Reykjavík. Hann er fóstursonur Sigurðar Guðmundssonar frá Búð í Þykkvabæ og Guðrúnar Halldórsdóttur frá Sandhólaferju (f. 1886). Sigurður frá Búð var kaupmaður í Hafnarfirði.
Main information
Donor: Leifur Guðmundsson
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: R-6864
Place
Núverandi sveitarfélag: Hafnarfjarðarkaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Ístað
References
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.
