Tónflauta

In preservation at
Akureyri Museum
Tónflauta með
tónskala. Þvermál 1,5 sm. Flautu þessa átti Magnús Einarsson organisti
og notaði hana m.a. þegar hann árið 1905 fór til Noregs með Söngfélagið
Heklu, fyrsta íslenska söngkórinn sem sungið hefur á erlendri grund.
Árið 1909 gaf hann Snorra
Sigfússyni skólastjóra og síðar námsstjóra flautuna og notaði Snorri hana
lengi en nú mun flautan vera eitthvað biluð.
Main information
Object-related numbers
Museumnumber a: 2604
Dimensions
4.5 x 0 cm
Lengd: 4.5 Breidd: 0 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Tónflauta