Herðatré

1949 - 1951
In preservation at
Reykjavík City Museum
Herðatré. Prjónað utan um herðatré. Skylduvinna í 9 ára bekk samkvæmt drögum að námskrá 1948. Garðaprjón (blátt). Úsaumur: Lykkjuspor sem mynda blómalínu. Tunguspor (kappmelluspor) saumað utan um krókinn. Unnið í Handavinnudeild Handíða- og myndlistaskólans 1949-1951. Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla. 

Main information

Dating
1949 - 1951
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-24-39
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords
Keyword: Herðatré
Keyword:
Prjón
Keyword:
Skólahandavinna