Skólahandavinna

In preservation at
Reykjavík City Museum
Línsaumur (léreftssaumur) er heiti yfir einfaldar vinnuaðferðir / grunntækni í vélsaumi. Á prufunni eru nokkrir einfaldir saumar / saumgerðir í léreft (bómullar einskefta). Samsaumur, efni saumuð saman. Þrjár aðferðir við frágang á saumum. Tvöfaldur saumur (lokaður saumur). Tunguspor (kappmelluspor) saumað yfir brún / varpað yfir brún. Athugið að frágangur á brúnum prufunnar er saumaður í höndum. Unnið í Handavinnudeild Handíða- og myndlistaskólans 1949-1951. Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla.

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-24-8
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords
Keyword: Skólahandavinna
Keyword:
Textíll
Keyword:
Vélsaumsprufa