Handstúka

In preservation at
Skógar museum
Handstúka ( smokkur ) úr eigu Þórunnar Pálsdóttur í Gerðum, vafalaust verk hennar, prjónuð úr mislitu bandi, með tíglaskreytingu og ísaumuð: ÞORUNPDA = Þórunn Pálsdóttir á. Stærð 11 * 11 cm. Stúkan sem á á móti þessari, er í eigu Bergþóru Guðnadóttur frá Krossi.
Main information
Object-related numbers
Museumnumber a: R-2258
Place
Staður: Gerðar, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Handstúka
Place of origin
63°40'35.0"N 20°17'31.1"W



