Ljósmynd, skráð e. myndefni

In preservation at
Akureyri Museum
Mynd af Söngfélaginu
Hekla í Noregi 1905. Myndin er í gráum ramma, efnismiklum og djúpum.
Á myndinni eru, talið frá vinstri aftasta röð, Benedikt Jónsson,
Magnús Helgason, Jónas Þór, Árni Jónsson, Magnús Einarsson söngstjóri,
Kristján Sigurðsson, Ásgeir Ingimundarson,
Jón Þór. Miðröð; Páll Jónatansson, Páll Ásgrímsson,
Jón Steingrímsson, Pétur Jónasson, Frímann Frímannsson, Tryggvi Jónsson,
Snorri Snorrason, Guðmundur Kristjánsson. Fremsta röð; Ísak Jónsson, Snorri
Sigfússon, Hallgrímur Kristjánsson, Jón Kristjánsson, Þorsteinn Þórarinsson
og Oddur Kristjánsson.
Main information
Donor: Snorri Sigfússon
Object-related numbers
Museumnumber a: 2603
Dimensions
29.5 x 25.7 cm
Lengd: 29.5 Breidd: 25.7 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Ljósmynd, skráð e. myndefni
