Photography

08.05.1892
Sophia Jörgina Nielsen Holm fæddist  2. desember 1866. Faðir hennar var Sophus Jörgen Nielsen verslunarstjóri á Ísafirði (f. 11. mars 1843, d. 13. október 1905). Móðir hennar hét Helga Jóhanna Magnúsdóttir (f. 25. júní 1831, d. 20. október 1913) og var fráskilin yfirsetukona á Ísafirði. Sophus og Helga Jóhanna höfðu átt saman aðra dóttur árið 1865, sem hét Rannveig, en hún lést árið 1885. Sophia giftist Sophusi Hendrik Holm (f. 21. maí 1857, d. 1. júlí 1951), verslunarmanni og síðar verslunarstjóra Ásgeirsverslunar á Flateyri. Þau áttu 6 börn sem náðu fullorðinsaldri. Þau hétu: Jörgen Sophus Holm (f. 1899, d. 1997), Helga Marie Holm Buch (f. 1895, d. 1969), Vilhelm Sophus Holm (f.1896, d. 1988), Ásgeir Guðmundur Holm (f. 1897), Gunnlaugur Pétur Holm (f. 1901, d. 1984), og Adolf Lauritz Holm (f. 1904, d. 1976) Sophia og Sophus bjuggu lengst af á Flateyri en fluttu síðar til Reykjavíkur. Sophia lést þar árið 1937.

Main information

Dating
08.05.1892
Object-related numbers
Museumnumber a: BP-1892-327
Dimensions
7 x 10.5 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Björn Pálsson ljósmyndari
Classification
References
Skrá Björns Pálssonar 1891-1916. Manntal.is Íslendingabók.is