Jól

1969
In preservation at
Akureyri Museum
Jólablað gefið út af Barnaskóla Akureyrar árið 1969. Blaðið heitir - Jólasveinn - og inniheldur stuttar sögur eftir nemendur 9-12 ára. Aftan á blaðinu stendur : Jólasveinninn kostar 35 krónur og rennur allur ágóðinn í Jólagjafasjóð Soffíu Stefánsdóttur, en honum er ætlað að gleðja fátæk börn um jólin. 

Main information

Dating
1969
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2019-120
Dimensions
24 x 16 cm Lengd: 24 Breidd: 16 cm
Place
Staður: Ásvegur 23, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Jól
Keyword:
Tímarit
Depiction:
Jólasveinn

Place of origin

65°40'57.2"N 18°6'8.0"W