Næla, til skrauts

In preservation at
Skógar museum
Sporöskjulaga næla með mynd af Le Sacre Coeur kirkjunni í París, 4,5 x 4 cm. Gefið af Ólöfu Jónsdóttur í Löngubrekku 16 í Kópavogi. Skartgripir systur hennar, Elínar frá Dufþaksholti og hennar eigin. Elín keypti næluna á ferðalagi til Frakklands með Sigríði frænku sinni.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: R-5966
Dimensions
4.5 x 4 cm Lengd: 4.5 Breidd: 4 cm
Place
Staður: Dufþaksholt, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
References
Safnskrá Skógasafns. Þ.T.

Place of origin

63°43'54.8"N 20°13'51.1"W