Læknataska
In preservation at
East Icelandic Maritime Museum
Læknar geymdu tól og tæki í svona töskum þegar þeir fóru í vitjanir til sjúklinga. Taskan var eign Einars Ástráðssonar héraðslæknis á Eskifirði 1931-1957. Hún er full af hlutum sem voru í eigu hans.
Main information
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1990-251
Dimensions
44 x 25 x 23 cm
Lengd: 44 Breidd: 25 Hæð: 23 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Læknataska





