Prjónastokkur

1900 - 1930
In preservation at
Reykjasafn Heritage Museum
Prjónastokkur úr tré. Ómálaður nema lok sem er grámálað. Á loki stokksins er merkið DUNLOP þrykkt svo stokkurinn hefur upphaflega verið undir eitthvað annað en prjóna. Í stokknum eru 4 prjónar úr tré, 17 cm að lengd.

Main information

Dating
1900 - 1930
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2008-31
Dimensions
31 x 5 x 3 cm Lengd: 31 Breidd: 5 Hæð: 3 cm
Place
Staður: Grímstunga, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

65°19'32.5"N 20°11'0.8"W