Grænleitir kvensauðskinnsskór frá Bólstaðarhlíð

In preservation at
Reykjasafn Heritage Museum
Grænleitir kvensauðskinnsskór.  Að innan er kanturinn saumaður með hvítu skinni. Í botninum eru ljósbrúnir leppar með marglitri stjörnu og bláum og hvítum kanti.. Mynstrið er átta blaða rós. Gul,hvít,rauð og blá en appelsínugul í miðju.   

Main information

Title
Proper noun: Grænleitir kvensauðskinnsskór frá Bólstaðarhlíð
Object-related numbers
Museumnumber a: A-387
Dimensions
23.5 x 0 cm Lengd: 23.5 cm
Place
Staður: Bólstaðarhlíð 1, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Illeppur, Illeppar
Keyword:
Skinnskór
References
Safnskrá Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna.

Place of origin

65°31'22.1"N 19°48'21.2"W