Matarstell

1940 - 1980
In preservation at
Akureyri Museum
Ferðataska innréttuð með útilegu- , nestisáhöldum. Plastdiskar og plastbollar m. undirskál. Hnífapör og áhöld úr járni. Á hnífapörum stendur ,,Svensk rostfri stal, Eskilstuna,, Plastáhöldin eru merkt ,,Ruma,,  Taskan er grænleit með brúnu leðri á köntum og haldfangi. Innan í töskunni eru leðurfestingar í loki til að halda diskum og hnífapörum í hólfum. Í botni töskunnar er leðurbelti til að skorða nestið.   4 litlir diskar 3 bollar / 4 undirskálar 3 teskeiðar 4 gafflar 4 hnífar Tappatogari Sykurkar með loki

Main information

Dating
1940 - 1980
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2014-41
Dimensions
45 x 31 x 13 cm Lengd: 45 Breidd: 31 Hæð: 13 cm
Place
Staður: Hamragerði 21, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Matarstell
Keyword:
Nestistaska

Place of origin

65°40'54.9"N 18°6'51.3"W