Sjóklæði

1895 - 1906
In preservation at
Skógar museum
Áttæringurinn Gideon í Vestmannaeyjum. Áhöfnin var um 19-20 menn þegar handfæri var eina veiðarfærið, en eftir að Vestmannaeyingar tóku aftur upp notkun línu eftir margra alda hlé, jókst aflinn og færri menn voru í áhöfn. Gideon var smíðaður á Kirkjulandi í Austur - Landeyjum. Aðalsmiðurinn var Hjörleifur Kortsson frá Mið Grund undir Eyjafjöllum

Main information

Photographer: Friðrik Gíslason
Dating
1895 - 1906
Object-related numbers
Museumnumber a: FG-42
Dimensions
9.5 x 15 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Vestmannaeyjabær, Vestmannaeyjabær
Record type
Collection
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Classification
Keywords
Depiction: Sjóklæði
Depiction:
Sjómaður
Depiction:
Áraskip
Depiction:
Áttæringur