Stafaklútur

In preservation at
Reykjavík City Museum
Lítil og snjáð prufa, stafaklútur. Ekki vitað um uppruna. Ljóst efni / einskeftuvefnaður. Stafrófið er saumað með krosssaumi í nokkrum litum. Í neðra hornið vinstra megin er saumuð mynd af höll, einnig með krosssaumi. Utan um prufuna er saumaður örmjór munsturkantur með krosssaumi. Ekki er vitað hvaðan prufan kemur, en hún er greinilega mjög gömul. Efnið er snjáð af notkun og farið að rakna upp úr köntum. Stærð 21.5 x 14.5 sm. Prufan var keypt í Kolaportinu eða á flóamarkaði. Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla. 

Main information

Title
Proper noun: Stafaklútur
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-35-28
Dimensions
0 x 14.5 x 21.5 cm Breidd: 14.5 Hæð: 21.5 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords
Keyword: Skólahandavinna
Keyword:
Stafaklútur