Ennisspöng
1870 - 1890

In preservation at
Skagafjörður Heritage Museum
Ennisspöng úr silfri, af faldbúningi. Spöngin er sporöskjulaga um 48,5 cm löng og breiðust um 4,5 cm framan á miðju enni. Spöngin er afar einföld, aðeins útvíð og er efri brúnin skreytt með einskonar ramma. Á endum spanganna eru göt sem bundið er í. Enginn stimpill er sjáanlegur á spönginni.
Main information
Dating
1870 - 1890
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: BSk-1451
"Museumnumber b": 1992-151
Dimensions
48.5 x 4.5 cm
Lengd: 48.5 Breidd: 4.5 cm
Place
Staður: Brimnes, 551-Sauðárkróki, Skagafjörður
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Place of origin
65°46'39.0"N 19°21'22.9"W
