Ofin mynd á spjald (fugl). Námskeiðsgögn
1971

In preservation at
Reykjavík City Museum
Ofin mynd á spjald (fugl). Einskeftuvefnaður. Fuglinn er ofinn / saumaður í uppistöðuþræðina. Sjá mynd af fugli í myndamöppu 2017-11-21.
Myndlista- og handíðanámskeið 16.8.-3.9. 1971. Námskeið fyrir starfandi kennara. Námskeiðið var haldið í Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskóla Íslands á vegum Fræðslumálastjórnar. Stjórnandi námskeiðsins (umsjónarmaður), Þórir Sigurðsson, þáverandi námsstjóri list- og verkgreina. Viðfangsefni námskeiðsins voru skapandi verkefni fyrir yngri og eldri nemendur. Sjá skýrslu um námskeiðið í lið k).
Myndlista- og handíðanámskeið 16.8.-3.9. 1971. Námskeið fyrir starfandi kennara.
Föndur. Kennari: Vigdís Pálsdóttir.
Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla.
Main information
Sigrún Laufey Baldvinsdóttir, Used by
Donor: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Recorder: Sigrún Guðmundsdóttir
Recorder: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Donor: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Recorder: Sigrún Guðmundsdóttir
Recorder: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Title
Proper noun: Ofin mynd á spjald (fugl). Námskeiðsgögn
Dating
1971
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-11-24
Dimensions
0 x 22 x 15 cm
Breidd: 22 Hæð: 15 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords
