Einfaldar vélsaumsæfingar
1990

In preservation at
Reykjavík City Museum
Tilraunaprufur, 6 stk. Einfaldar vélsaumsæfingar og skreytingar í saumavél.
Sýnishorn kennara. Unnin á meðan kennari var í starfi við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eftir 1990.
a) Beinar línur saumaðar í horn. Að læra að beygja í saumavél
b) Tvístungunál. Saumað með tveimur litum
c) Ásaumur með skrautsaumi og beinum línum
d) Ásaumur með beinum saumi (beinu saumspori)
e) Skreyting á efni með vélsaumssporum og ýmsum þráðum
f) Stafamerking með bómullarbandi
Skreyting með einföldum vélsaumi. Einföld vélsaumstækni að sauma tvöfalt efni saman, að fóðra. Góð saumavélaæfing, bæði í samsaumi og skreytingu. Áhersla lögð á að kenna nemendum að sauma fyrir horn. Sjá skreytingar.
Sjá HANDMENNT, rit Handavinnukennarafélags Íslands frá 1988, bls. 11. Sjá skráningu 39.
Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla.
Main information
Sigrún Laufey Baldvinsdóttir, Used by
Donor: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Recorder: Sigrún Guðmundsdóttir
Recorder: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Donor: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Recorder: Sigrún Guðmundsdóttir
Recorder: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Title
Proper noun: Einfaldar vélsaumsæfingar
Dating
1990
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-11-55
Dimensions
0 x 23 x 30.5 cm
Breidd: 23 Hæð: 30.5 cm
Place
Staður: Mýrarhúsaskóli eldri, 170-Seltjarnarnesi, Seltjarnarneskaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords
Place of origin
64°9'9.4"N 21°59'20.3"W







