Kienzle

In preservation at
Skógar museum
Tækjabúnaður til að lesa af ökuritum frá Vegagerðinni. Svokallaðar 486 tölvur voru notaðar til að lesa af þeim. Skv. Sveini Inga Lýðssyni varðsstjóra umferðareftirlits hjá Lögreglunni á Suðurlandi, er þessi vél önnur af tveimur sem eru eftir óskemmdar. Þessi var síðast notuð fyrir um 20 árum (1998). Þýsk framleiðsla ; Kienzle. Meðfylgjandi er tölvusnúra til að tengja við skjá og yfirbreiðsla úr plastefni.
Main information
Donor: Vegagerð ríkisins
Title
Proper noun: Kienzle
Object-related numbers
Museumnumber a: SÍ-7
Dimensions
29.5 x 24.5 x 26.8 cm
Lengd: 29.5 Breidd: 24.5 Hæð: 26.8 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Samgöngusafnið
Keywords
