Hófjárn

1930 - 2000
In preservation at
Skógar museum
Hófjárn, einjárnungur, tvískeft að venju, 34 cm milli skafta. Lítt slitið og vart eldra en frá um 1930. Smiður óþekktur. Sigurjón Guðjónsson, faðir Jóns, keypti gripinn í Hamragörðum undir Eyjafjöllum er Erlendur Guðjónsson bóndi þar brá búi 1963. Gefandi Jon Sigurjónsson bóndi Efri-Holtum.

Main information

Dating
1930 - 2000
Object-related numbers
Museumnumber a: R-7663
Dimensions
34 x 0 cm Lengd: 34 cm
Place
Staður: Efra-Holt, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Hófjárn
References
Safnskrá Rangárvallasýslu.

Place of origin

63°33'18.7"N 19°54'3.2"W