Bifreið
01.01.1929 - 01.01.1932

In preservation at
Skógar museum
Hópur prúðbúins fólks framan við óþekktan steyptan burstabæ.
Lengst til hægri er líklega Runólfur Bjarnason í Hólmi (f. 1863) og konan honum á vinstri hönd mögulega kona hans Rannveig Bjarnadóttir. Annar til hægri á mynd gæti verið Dagbjartur Ásmundsson á Lyngum í Meðallandi, gjarnan kenndur við Teygingalæk. Hann átti fyrsta bíl í Hörgslandshrepp, Chevrolet keyptan 1929. Einnig hafði hann keypt annan bíl árinu áður sem hann seldi svo fljótlega Siggeiri Lárussyni, (sbr. 2. bindi Verslunarsögu V-Skaft. bls. 268-269). Bíllinn á myndinni gæti vel verið annar hvor þessara bíla. Einhverra hluta vegna minnir sá 8. t.v. á Sigurð Sveinsson í Ytra-Hrauni. (Heimild: Helga Dúna Jónsdóttir).
Main information
Dating
01.01.1929 - 01.01.1932
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: V-Sk-Hól-60
Dimensions
9 x 15 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Undirskrá: Þjóðlífsmyndasafn
Classification
Keywords
Depiction: Bifreið
Depiction: Burstabær
Depiction: Hundur
Depiction: Hópmynd, skráð í viðeigandi flokk
Depiction: Karlmannsföt
Depiction: Karlmaður
Depiction: Kaskeiti
Depiction: Kjóll
Depiction: Kona
Depiction: Sixpensari
Depiction: Spariföt
Depiction: Steinhús, + hlutv.
Depiction: Ungabarn
Depiction: Burstabær
Depiction: Hundur
Depiction: Hópmynd, skráð í viðeigandi flokk
Depiction: Karlmannsföt
Depiction: Karlmaður
Depiction: Kaskeiti
Depiction: Kjóll
Depiction: Kona
Depiction: Sixpensari
Depiction: Spariföt
Depiction: Steinhús, + hlutv.
Depiction: Ungabarn
