Öskupoki

In preservation at
Akureyri Museum
Smaragðsgrænn öskupoki með svörtu yrjóttu munstri. Krókurinn er farinn af. Poki til að hengja á fólk á öskudaginn. Hvorki möl né aska virðist vera í pokanum sem er saumaður saman.
Barst safninu frá versluninni Blómfríði, Hafnarstræti 19, Akureyri. Verslunin lokaði í september 2017.
Main information
Donor: Inga Vala Birgisdóttir
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-75
Dimensions
9 x 7 cm
Lengd: 9 Breidd: 7 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
