Jólaskraut

In preservation at
Akureyri Museum
Jólaskraut, renningur sem á stendur Gleðileg Jól. Myndskreytingin sýnir jólasveina að renna sér á skíðum og sleðum niður fjöllin klyfjaðir gjöfum. Þeir eru 5, 3 á sleðum og 2 á skíðum. Einn hringir jólabjöllu á miðjum renningnum, en á öðrum endanum er einn sveinninn að skíða framhjá gjósandi eldfjalli. Jólasveinarnir eru með síð hvít skegg, klæddir í rauð föt með hvítum loðnum bryddingum og rauða skotthúfu. Gripurinn barst safninu frá versluninni Blómfríði, Hafnarstræti 19, Akureyri. Verslunin lokaði í september 2017.

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-71
Dimensions
50 x 24 cm Lengd: 50 Breidd: 24 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Jólaskraut
Keyword:
Renningur
Depiction:
Eldfjall
Depiction:
Sleði
Depiction:
Jólasveinn
Depiction:
Landslag