Hlaupahjól

In preservation at
Akureyri Museum
Hlaupahjól úr málmi, hægt að taka í tvennt. Neðri parturinn sem staðið er á er rauðmálaður en efri parturinn með stýrinu er grænmálaður. Gripur barst safninu úr versluninni Blómfríði sem var í Hafnarstræti 19 á Akureyri. Lokaði í september 2017. 

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-69
Dimensions
75 x 10 x 83 cm Lengd: 75 Breidd: 10 Hæð: 83 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Akureyrarbær, Akureyrarbær
Record type
Collection
Undirskrá: Munaskrá - MSA
Keywords
Keyword: Hlaupahjól