Gleraugnahulstur

1950 - 1970
In preservation at
Hvoll Folk museum
Gleraugnahulstur úr ljósbrúnu leðri. Á annari hliðinni er mynd af fugli og þar stendur skrifað með svörtum lit"Guðl. frá Dæli" en á hinni hliðinni er mynd af blómi og þar stendur "ÁR". Utan með hulstrinu er saumað með svörtu leðri. Guðlaug Rögnvaldsdóttir sem gerði hlutinn var ættuð frá Dæli í Skíðadal. Í hulstrinu er pennastöng og krækjur á sem eru festar á pappír.

Main information

Dating
1950 - 1970
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2010-6
Dimensions
17 x 8 x 0 cm Lengd: 17 Breidd: 8 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords