Peningaveski

1950 - 1970
In preservation at
Hvoll Folk museum
Peningaveski úr ljósbrúnu leðri. Í ytra byrði veskisins er mynd af hesti og nafnið"ÁRNI". Einnig hefur verið skrifað með svörtu lit"Guðl. frá Dæli". Innan í veskinu eru 3 vasar, 2 opnir en sá þriðji er lokaður með 2 brúnum smellum. Utan með veskinu er saumað með svörtu leðri. Guðlaug Rögnvaldsdóttir gerði veskið en hún var ættuð frá Dæli í Skíðadal.

Main information

Dating
1950 - 1970
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2010-5
Dimensions
16.5 x 9.5 x 0 cm Lengd: 16.5 Breidd: 9.5 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Peningaveski