Skátabúningur
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Skátahúfa, skátaflauta og skátabelti. Blá húfa með ásaumaðum ljósbláu blómum, l.-27cm, h.-8cm. Málmlituð flauta í bandi. Brúnt belti sett saman á tveimur stöðum. Var í eigu Ragnheiðar Metúsalemsdóttur sem var dóttir Rósu og Metúsalems.
Main information
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2018-15
Place
Staður: Selás 17, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Skátabúningur
Place of origin
65°15'48.4"N 14°24'4.2"W
