Leikfangabíll
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Leikfangabíll, rauð drossía merkt "Fire Chief". Er úr járni eða áli og er alveg heill. Kom úr dánarbúi Rósu og Metúsalems en börn þeirra höfðu leikið sér með þetta.
Main information
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2018-6
Dimensions
26 x 9 x 6.5 cm
Lengd: 26 Breidd: 9 Hæð: 6.5 cm
Place
Staður: Selás 21, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Leikfangabíll
Place of origin
65°15'50.2"N 14°24'3.2"W
