Kommóðudúkur

1889 - 1953
Hvítur harðangurssaumaður kommóðudúkur sem saumaður er á þrjá vegu af Gróu Jónsdóttur. Starfskonur Félagsstarfs aldraðra björguðu dúknum úr dánarbúi Alfreðs Eymundssonar þegar hann lést.

Main information

Dating
1889 - 1953
Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 2017-238
Dimensions
80 x 53 cm Lengd: 80 Breidd: 53 cm
Place
Staður: Grófargerði, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

65°8'22.9"N 14°31'22.1"W