Kista, + hlutv.

Lítil og nett grænmáluð kista með snjáðu loki en fallegum rósabekk að framan. Rósirnar eru bleikar og hvítar en laufkransinn með gulum snúðum sitthvoru megin. Enginn handraði er í kistunni og lokið er orðið viðarlitað en hefur verið grænt. Kemur úr búi systkinanna Þorbjargar og Þorbjörns Bergsteinssonar sem bjuggu lengst af á Selási 18 en komu frá Ási í Fellum það sem kistan kom með þeim í Egilsstaði. Guttormur Metúsalemsson kom með kistuna.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 2017-6
Dimensions
81.5 x 41 x 39 cm Lengd: 81.5 Breidd: 41 Hæð: 39 cm
Place
Staður: Selás 18, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

65°15'48.8"N 14°24'0.4"W