Kista, + hlutv.
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Lítil og nett grænmáluð kista með snjáðu loki en fallegum rósabekk að framan. Rósirnar eru bleikar og hvítar en laufkransinn með gulum snúðum sitthvoru megin. Enginn handraði er í kistunni og lokið er orðið viðarlitað en hefur verið grænt. Kemur úr búi systkinanna Þorbjargar og Þorbjörns Bergsteinssonar sem bjuggu lengst af á Selási 18 en komu frá Ási í Fellum það sem kistan kom með þeim í Egilsstaði. Guttormur Metúsalemsson kom með kistuna.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2017-6
Dimensions
81.5 x 41 x 39 cm
Lengd: 81.5 Breidd: 41 Hæð: 39 cm
Place
Staður: Selás 18, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Kista, + hlutv.
Place of origin
65°15'48.8"N 14°24'0.4"W
