Copyright: Myndstef, Kristín Jónsdóttir-Erfingjar Photo: Listasafn Íslands

Fiskverkun við Eyjafjörð

In preservation at
National Gallery of Iceland

Main information

Title
Art title: Fiskverkun við Eyjafjörð English art title: Fish Processing by Eyjafjörður Bay
Dating
= 1914
Technique
Object-related numbers
Museumnumber a: LÍ-103
Dimensions
79 x 105 x 0 cm Stærð með ramma: 92 x 120 x 0 cm
Exhibition text
  Kristín var enn í námi í Kaupmannahöfn þegar hún málaði þessa mynd af fiskverkun, en myndefnið sótti hún til átthaganna í Eyjafirði, nánar tiltekið á Hjalteyri. Þetta verk er fyrsta málverkið eftir íslenskan listamann sem sýnir vinnandi alþýðufólk. Vafalítið má rekja áhuga Kristínar á félagslegu raunsæi til kennara hennar og annarra danskra málara, því ef frá er talinn samnemandi Kristínar og góður vinur, Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, fengust frumherjar íslenskrar myndlistar einkum við landslag og uppstillingar á fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Dempaðir brúnir og gráir litatónar ásamt áberandi línuteikningu einkenna verkið og myndbyggingin dregur athyglina að karlinum, sem stendur með hendur í vösum á miðri mynd, á meðan konurnar bogra yfir þurrkuðum saltfisknum og jafnvel drengurinn fremst, hægra megin á myndfletinum, hamast við að stakka fiskinn. Kristín Jónsdóttir var fyrst íslenskra kvenna til að ljúka prófi frá Konunglega listaháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1916. Samtíða henni í náminu var meðal annarra Júlíana Sveinsdóttir, sem var ásamt Kristínu fyrst íslenskra kvenna til að gera myndlistina að ævistarfi.   Kristín Jónsdóttir was still a student in Copenhagen when she painted this picture of fish workers. The subject is drawn from her home territory in Eyjafjörður, north Iceland – more precisely the fishing hamlet of Hjalteyri. This is the first painting by an Icelandic artist showing working-class people at their work. Kristin’s interest in social realism is no doubt attributable to her teachers in Denmark and other Danish artists: other than Kristín and her fellow art student and good friend Guðmundur Thorsteinsson, known as Muggur, in the early decades of the 20th century the pioneers of Icelandic art focussed mainly on landscape and still life. Muted shades of brown and grey, along with strong line-drawing, typify the work, while the composition draws attention to the man standing with his hands in his pockets at the centre of the picture, as the women are bent over the dried saltfish, and even the little boy at front right is busily stacking fish. Kristín Jónsdóttir was the first Icelandic woman to graduate from the Royal Danish Academy of Fine Arts in Copenhagen, in 1916. Among her fellow-students was Júlíana Sveinsdóttir; Kristín and Júlíana were the first Icelandic women to make a career in art.
Record type
Collection
Undirskrá: Aðalskrá
Inscription
Signature: K J. Inscription: Klipfisk
Giver
Keywords
Art Content: Fiskverkun
Art Content:
Verksmiðjubygging
Art Content:
Fiskur
Art Content:
Fjall
Art Content:
Fjörður
Art Content:
Fiskverkafólk
Copyright
Copyright: Myndstef Copyright: Kristín Jónsdóttir-Erfingjar