Öskubakki
In preservation at
Hvoll Folk museum
Öskubakkinn er hringlaga en með
litlu skafti, 3,5 cm að lengd. Hann er úr gráleitun tálgusteini. Brúnir
öskubakkans er 1,6 cm. að breidd og í hana hefur verið skorið með
rúnaletri. "Kristján Eldjárn á þennan öskubakka með réttu og enginn
annar". Í skaftið hefur einnig verið skorið skraut er líkist skátaliljunni.
Öskubakkinn er 2,5 cm. djúpur. Kristján bjó til öskubakkann á Grænlandi
sumarið 1937.
Main information
Donor: Ólöf K. Eldjárn
Donor: Þórarinn Kr Eldjárn
Kristján Eldjárn, Used by
Donor: Ingólfur Árni Eldjárn
Donor: Sigrún Eldjárn
Donor: Þórarinn Kr Eldjárn
Kristján Eldjárn, Used by
Donor: Ingólfur Árni Eldjárn
Donor: Sigrún Eldjárn
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2004-440-66
Dimensions
12 x 4 x 0 cm
Lengd: 12 Breidd: 4 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Öskubakki
