Prufumappa - 12 ára mappan)
1975 - 1978

In preservation at
Reykjavík City Museum
Prufumappa. Pappírsmappa, merkt Kristín Garðarsdóttir. Öldutúnsskóli, 4. 5. og 6. bekkur K 1975. Innan í eru þunn pappaspjöld með ýmsum prufum. Verkefnin eru unnin á þremur árum en eru í megin atriðum þau sömu og nemendur unnu í 12 ára bekk (12 ára mappan). Samkvæmt námskrám 1960 og 1977.
Innihald möppu í sömu röð og er í möppunni
Garðaprjónsprufa.
Ýmsar saumgerðir. Þræðispor, lykkjuspor, afturstingur, oddaspor, leggsaumur (kontorstingur, varpleggur), krosssaumur og tunguspor (kappmelluspor) utan um.
Slétt prjón (og garðaprjón).
Fastahekl og stuðlahekl.
Flatsaumur. Leggsaumur (kontorstingur, varpleggur). Handsaumað hnappagat og tautala.
Stoppað og lykkjað saman í prjóni. Á bakhlið eru skriflegar leiðbeiningar, stjörnuúrtaka.
Handsaumuð hnappagöt, lárétt og lóðrétt. Á bakhlið eru skriflegar leiðbeiningar yfir hnappagöt.
Stafamerkingar: Fangamarkið KG með ferningsspori og ártalið 1978 saumað með augnsaumi. Munstur í hornum, krosssaumur og afturstingur. Mislöng tunguspor (kappmelluspor) utan um prufuna.
Skriflegar leiðbeiningar. Háleistar með oddahæl (frönskum hæl) og stjörnuúrtöku. Framhald á baksíðu.
Skriflegar leiðbeiningar. Framhald á baksíðu.
Lítil síða. Krosssaumur.
Lítil stoppuprufa.
Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla.
Main information
Kristín Garðarsdóttir, Used by
Donor: Kristín Garðarsdóttir
Recorder: Sigrún Guðmundsdóttir
Recorder: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Donor: Kristín Garðarsdóttir
Recorder: Sigrún Guðmundsdóttir
Recorder: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Title
Proper noun: Prufumappa - 12 ára mappan)
Dating
1975 - 1978
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2017-21-1
Dimensions
0 x 21 x 21 cm
Breidd: 21 Hæð: 21 cm
Place
Staður: Öldutúnsskóli, 220-Hafnarfirði, Hafnarfjarðarkaupstaður
Record type
Collection
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Keywords







