Minnispeningur, + tilefni
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Minnispeningur um Þóarinn Sveinsson íþróttakennara á Eiðum. Peningurinn er í dökkbláum plastkassa.* Á annarri hlið peningsins er upphleypt mynd af Þórarni og í kringum myndina stendur "1907 - Þórarinn Sveinsson - 1972". Á bakhlið hans er UÍA merkið og kringum það stendur "Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands stofnað 1941". Inn í kassanum er blár miði sem á stendur: "Ágæti félagi! Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands óskar yður til hamingju með Þórarinspeninginn og vill um leið minna á kjörorð íþróttahreyfingarinnar: Heilbrigð sál í hraustum líkama. Stjórn Ú.Í.A".
Peningurinn er líklega gefin út til fjáröflunar félaginu. Á kanti peningsins stendur "O35 - 550". Upplagið hefur því veið 550 peningar í upphafi.
Main information
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2016-241
Dimensions
5 x 5 x 0.3 cm
Lengd: 5 Breidd: 5 Hæð: 0.3 cm
Place
Staður: Selás 21, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Minnispeningur, + tilefni
Place of origin
65°15'50.2"N 14°24'3.2"W
